Klapparstígur 20

Verknúmer : BN055938

1014. fundur 2019
Klapparstígur 20, (fsp) - Breyta í séreign
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ gera skrifstofu í sameignarrými 0101 ásamt geymslu 0111 ađ séreign.
Stćrđir 49.7 ferm., 128.8 rúmm..
Erindi fylgir auk grunnmyndar af 1.hćđ, afrit af skráningartöflu dags. 5. mai 2000 og eignaskiptasamningi unnum í júni 2001.
Afgreitt.
Samanber leiđbeiningar á athugasemdarblađi.