Klettháls 15

Verknúmer : BN055897

1013. fundur 2019
Klettháls 15, Breytt brunahönnun BN052159
Sótt er um leyfi til ağ breyta áğur samşykktu erindi BN052159 şannig ağ breytt er brunahönnun fyrir húsiğ á lóğ nr. 15 viğ Klettháls.
Gjald kr. 11.200

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Şinglısa şarf yfirlısingu um ağ fjarlægja eigi bráğabirgğa milligólf ef eignarhald eğa starfsemi breytist. Rımi 0106, 0107, 0108, 0109.
Skilyrt er ağ eignaskiptayfirlısingu vegna breytinga í húsinu sé şinglıst til şess ağ samşykktin öğlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliğ samşykki heilbrigğiseftirlits.