Bólstaðarhlíð 14

Verknúmer : BN055809

1019. fundur 2019
Bólstaðarhlíð 14, Íbúð risi - áður gerðar breytingar - Gögn hjá Karó
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi auk annarra breytinga á innra skipulagi húss og áður gerðri garðhurð úr kjallaraíbúð á lóð nr. 14 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgir afrit af afsali rishæðar dags. 5. apríl 1990, afrit mats vegna brunabótavirðingar nr. 4964 dags. 6. febrúar 1948 og afrit af innlögðum teikningum dags. 28. janúar 2019 með undirskrift og samþykki allra eigenda og staðfesting á áður gerðum framkvæmdum dags. 11. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


1014. fundur 2019
Bólstaðarhlíð 14, Íbúð risi - áður gerðar breytingar - Gögn hjá Karó
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi auk annarra breytinga á innra skipulagi húss og áður gerðri garðhurð út úr kjallaraíbúð á lóð nr 14 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgja afrit af afsali rishæðar dags. 5.apríl 1990, afrit mats vegna brunabótavirðingar nr. 4964 dags. 6. febrúar 1948 og afrit af innlögðum teikningum dags. 28. janúar 2019, með undirskrift og samþykki allra eigenda og staðfesting á áður gerðum framkvæmdum dags. 11. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.