Skógargerði 1

Verknúmer : BN055755

1010. fundur 2019
Skógargerði 1, (fsp) - Breyting inni - nýr gluggi svalahurð og svalapallur
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir annars vegar að færa útlit glugga á austurhlið, sem jafnframt er framhlið húss, í upprunalegt horf og hins vegar að bæta við nýjum glugga, hurð og svalapalli með tröppum niður á lóð á vesturhlið húss, sem jafnframt er bakhlið og aðkomuhlið húss á lóð nr 1 við Skógargerði.
Einnig er spurt hvort leyfi fengist til að færa eldhús og baðherbergi á 1. hæð.
Fyrirspurn fylgja ljósmyndir og skissur.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. febrúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.

Jákvætt.
Sækja skal um byggingarleyfi sem verður grenndarkynnt.


717. fundur 2019
Skógargerði 1, (fsp) - Breyting inni - nýr gluggi svalahurð og svalapallur
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. febrúar 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2019 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir annars vegar að færa útlit glugga á austurhlið, sem jafnframt er framhlið húss, í upprunalegt horf og hins vegar að bæta við nýjum glugga, hurð og svalapalli með tröppum niður á lóð á vesturhlið húss, sem jafnframt er bakhlið og aðkomuhlið húss á lóð nr. 1 við Skógargerði. Einnig er spurt hvort leyfi fengist til að færa eldhús og baðherbergi á 1. hæð. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.
Fyrirspurn fylgja ljósmyndir og skissur.

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. febrúar 2019.



716. fundur 2019
Skógargerði 1, (fsp) - Breyting inni - nýr gluggi svalahurð og svalapallur
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2019 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir annars vegar að færa útlit glugga á austurhlið, sem jafnframt er framhlið húss, í upprunalegt horf og hins vegar að bæta við nýjum glugga, hurð og svalapalli með tröppum niður á lóð á vesturhlið húss, sem jafnframt er bakhlið og aðkomuhlið húss á lóð nr 1 við Skógargerði.
Einnig er spurt hvort leyfi fengist til að færa eldhús og baðherbergi á 1. hæð.
Fyrirspurn fylgja ljósmyndir og skissur.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1008. fundur 2019
Skógargerði 1, (fsp) - Breyting inni - nýr gluggi svalahurð og svalapallur
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir annars vegar að færa útlit glugga á austurhlið, sem jafnframt er framhlið húss, í upprunalegt horf og hins vegar að bæta við nýjum glugga, hurð og svalapalli með tröppum niður á lóð á vesturhlið húss, sem jafnframt er bakhlið og aðkomuhlið húss á lóð nr 1 við Skógargerði.
Einnig er spurt hvort leyfi fengist til að færa eldhús og baðherbergi á 1. hæð.
Fyrirspurn fylgja ljósmyndir og skissur.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.