Sléttuvegur 3

Verknúmer : BN055745

1014. fundur 2019
Sléttuvegur 3, Svalahýsi + loka glugga
Sótt er um svalalokun á efstu hæð og lokun á gluggum í húsi á lóð nr. 3 við Sléttuveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2019.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2019.


721. fundur 2019
Sléttuvegur 3, Svalahýsi + loka glugga
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. febrúar 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2019 þar sem sótt er um svalalokun á efstu hæð og lokun á gluggum sökum þrálátra lekavandamála. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Neikvætt, gera þarf breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á kostnað lóðarhafa, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2019.

716. fundur 2019
Sléttuvegur 3, Svalahýsi + loka glugga
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2019 þar sem sótt er um svalalokun á efstu hæð og lokun á gluggum sökum þrálátra lekavandamála.
Gjald kr. 11.200

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1008. fundur 2019
Sléttuvegur 3, Svalahýsi + loka glugga
Sótt er um svalalokun á efstu hæð og lokun á gluggum sökum þrálátra lekavandamála.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.