Stjörnugróf 11

Verknúmer : BN055698

1017. fundur 2019
Stjörnugróf 11, Sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja 6 íbúða sambýli ásamt starfsmannaaðstöðu og stoðrýmum, útigeymslu og sorpskýli og tveimur bílastæðum á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 16. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 8. janúar 2019, brunahönnunarskýrsla unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 7. febrúar 2019, hljóðvistarskýrsla Eflu vegna deiliskipulags Stjörnugrófar 11 dags. 28. júní 2018 og lóðarblað 1.8851.5 dags. 22. mars 2019.
Stærð, A-rými: 590,9 ferm, 2090,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


1016. fundur 2019
Stjörnugróf 11, Sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja 6 íbúða sambýli ásamt starfsmannaaðstöðu og stoðrýmum, útigeymslu og sorpskýli og tveimur bílastæðum á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Húsið er ætlað einstaklingum með þroskahömlun og skyldar raskanir.
Stærð: A-rými: 590,9 ferm, 2090,4 rúmm.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 16. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 08. janúar 2019, brunahönnunarskýrsla unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 7. febrúar 2019, hljóðvistarskýrsla Eflu vegna deiliskipulags Stjörnugrófar 11 dags. 28. júni 2018 og lóðarblað 1.8851.5 dags. 22. mars 2019.
Gjald: kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


1009. fundur 2019
Stjörnugróf 11, Sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja 6 íbúða sambýli ásamt starfsmannaaðstöðu og stoðrýmum, útigeymslu og sorpskýli og tveimur bílastæðum á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Húsið er ætlað einstaklingum með þroskahömlun og skyldar raskanir.
Bygging er á einni hæð, að hluta til reist úr steinsteypueiningum steinuðum að utanverðu og að hluta timburgrind klæddri ómeðhöndluðu lerki.
Með erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 16. janúar 2019, varmatapsútreikningar dags. 08. janúar janúar 2019, brunaskýrsla. dags. 7. febrúar 2019.
Stærð, A-rými: 590,9 ferm, 2090,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Lóð liggur ekki fyrir.


1007. fundur 2019
Stjörnugróf 11, Sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja 6 íbúða sambýli ásamt starfsmannaaðstöðu og stoðrýmum, útigeymslu og sorpskýli og tveimur bílastæðum á lóð nr. 11 við Stjörnugróf.
Húsið er ætlað einstaklingum með þroskahömlun og skyldar raskanir.
Bygging er á einni hæð, að hluta til reist úr steinsteypueiningum steinuðum að utanverðu og að hluta timburgrind klæddri ómeðhöndluðu lerki.
Stærðir:
A-rými: 590,9 ferm, 2090.4 rúmm.
Með erindinu fylgir bréf frá hönnuði dags. 16.01.2019, varmatapsútreikningar dags. 08.01. janúar 2019, Brunaskýrsla.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.