Veghúsastígur 1

Verknúmer : BN055541

1026. fundur 2019
Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta áður gerða íbúð, endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út á baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019. Húsaskoðun var framkvæmd 25. mars 2019.
Stækkun: Endurgerður skúr skráður í ferm. og rúmm.
Gjald: kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


1016. fundur 2019
Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta áður gerða íbúð, endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út að baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019. Húsaskoðun var framkvæmd 25. mars 2019.
Stækkun: Endurgerður skúr skráður í ferm. og rúmm.
Gjald: kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


1008. fundur 2019
Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Sótt er um leyfi til að endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út að baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. janúar 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfullltrúa dags. 11. janúar 2019.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


711. fundur 2019
Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. desember 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. desember 2018 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út að baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019.
Stækkun: Gjald kr. 11.000

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019 samþykkt.

709. fundur 2018
Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. desember 2018 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út að baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Stækkun: Gjald kr. 11.000

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1001. fundur 2018
Veghúsastígur 1, Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Sótt er um leyfi til að endurnýja núverandi íbúðir og setja svalir út að baklóð, einnig er sótt um leyfi til að endurnýja garðhús og bæta við léttri hjóla- og vagnageymslu á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Stækkun:
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.