Gerðarbrunnur 44

Verknúmer : BN055374

1027. fundur 2019
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og fyllt upp í stigagat, komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið húss á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir bréf hönnuðar ódagsett, húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. maí 2019, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2019 og útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa dags. sama dag.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


732. fundur 2019
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. maí 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. maí 2019 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið í húsi á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2019.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. maí 2019. Gjald kr. 11.000

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2019 samþykkt.

728. fundur 2019
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. maí 2019 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið í húsi á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. maí 2019. Gjald kr. 11.000

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1020. fundur 2019
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið í húsi á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. maí 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


1004. fundur 2019
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innra fyrirkomulagi og útliti hefur verið breytt, stigi milli hæða fjarlægður og komið fyrir timburstiga utanhúss að inngangi á efri hæð auk þess sem stoðveggur hefur verið steyptur við austurhlið í húsi á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


995. fundur 2018
Gerðarbrunnur 44, Breyting innan og utanhúss.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti, fjarlægja stiga milli hæða og gera stiga utanhúss að inngangi á efrihæð í húsi á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.