Vegamótastígur 7

Verknúmer : BN054671

975. fundur 2018
Vegamótastígur 7, Stćkkun á 5. hćđ
Sótt er um leyfi til ađ breyta erindi BN053531, stćkka 5. hćđ og fjölga um eitt herbergi í hóteli á lóđ nr. 7 viđ Vegamótastíg.
Stćkkun: 68,5 ferm., 199 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerđ nr. 112/2012.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Međ vísan til samţykktar umhverfis- og skipulagsráđs, dags. 22. maí 2013, skal lóđarhafi, í samráđi viđ byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguđum framkvćmdum á byggingarstađ. Í samrćmi viđ samţykkt umhverfis- og skipulagsráđs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn ţvottabúnađur vera til stađar á byggingarlóđ sem tryggi ađ vörubílar og ađrar ţungavinnuvélar verđi ţrifnar áđur en ţćr yfirgefa byggingarstađ. Samráđ skal haft viđ byggingarfulltrúa um stađsetningu búnađarins.
Sérstakt samráđ skal haft viđ yfirverkfrćđing byggingarfulltrúa vegna jarđvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits. Áskiliđ samţykki Vinnueftirlits ríkisins.


974. fundur 2018
Vegamótastígur 7, Stćkkun á 5. hćđ
Sótt er um leyfi til ađ stćkka 5. hćđ og fjölga um eitt herbergi í hóteli á lóđ nr. 7 viđ Vegamótastíg.
Stćkkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestađ.
Vísađ til athugasemda.