Skipasund 1

Verknúmer : BN054515

986. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018.
Einnig samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. ágúst 2018 fylgir erindi.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Skipasundi 3, 4 og 6, Kleppsvegi 108, og Sæviðarsundi 1, 4, 6 og 8 frá 16. ágúst 2018 til og með 13. september 2018, samþykki hagsmunaaðila barst 21. ágúst 2018 vegna erindis.
Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.





695. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. júlí 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund. Erindi var grenndarkynnt frá 16. ágúst 2018 til og með 13. september 2018 en þar sem samþykki hagsmunaaðila bars 21. ágúst 2018 er erindi nú lagt fram að nýju.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018. Einnig samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt. Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm. Gjald kr. 11.000

Samþykkt með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


694. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. júlí 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018. Einnig samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt. Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm. Gjald kr. 11.000

Leiðrétt bókun frá fundi 13. júlí 2018.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skipasundi 3, 4 og 6, Kleppsvegi 108, og Sæviðarsundi 2, 4, 6 og 8.

Vakin er athygli á að erindið verður ekki grenndarkynnt fyrr en að greitt hefur verið fyrir grenndarkynningu skv. gr. 8.1. í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.


690. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. júlí 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018. Einnig samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt. Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm. Gjald kr. 11.000

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skipasundi 3, 4 og 6, Kleppsvegi 108, og Sæviðarsundi 1, 4, 6 og 8.

Vakin er athygli á að erindið verður ekki grenndarkynnt fyrr en að greitt hefur verið fyrir grenndarkynningu skv. gr. 8.1. í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.


981. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018.
Einnig samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt.
Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Uppdrættir nr. A001, A002 dags. 4. júlí 2018.


976. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018.
Einnig samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt.
Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2018.


683. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. maí 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. maí 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags.1. júni 2018.
Samþykki meðeiganda er áritað á uppdrátt. Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm. Gjald kr. 11.000

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags.1. júní 2018.

682. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. maí 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Samþykki meðeiganda er áritað á uppdrátt. Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm. Gjald kr. 11.000

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

973. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Samþykki meðeiganda er áritað á uppdrátt.
Stækkun: 11,4 ferm., 29,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


971. fundur 2018
Skipasund 1, Byggja tvo kvisti og klæða hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á vesturhlið og til að klæða að utan með báruáli fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Skipasund.
Samþykki meðeiganda er áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.