Síðumúli 4

Verknúmer : BN054329

984. fundur 2018
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru m.a. þær að búið er að klæða húsið að utan og breyta innra skipulagi og útliti á báðum hæðum, að auki er sótt um leyfi til að breyta fyrirkomulagi brunavarna í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 4 við Síðumúla.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með nánari útlistun á breytingum ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


983. fundur 2018
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru m.a. þær að búið er að klæða húsið að utan og breyta innra skipulagi og útliti á báðum hæðum, að auki er sótt um leyfi til að breyta fyrirkomulagi brunavarna í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 4 við Síðumúla.
Erindi fylgir bréf hönnuðar með nánari útlistun á breytingum ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


980. fundur 2018
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær að búið er að klæða húsið að utan með liggjandi báruáli og sléttu áli fyrir ofan og milli glugga á göflum, innra skipulagi á báðum hæðum hefur verið breytt, gluggi á framhlið fyrstu hæðar til norðaustur hefur verið breytt og sett ein inngangshurð í stað tveggja og brunavarnamerkingar sett inn á húsið á lóð nr. 4 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


976. fundur 2018
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær að búið er að klæða húsið að utan með liggjandi báruáli og sléttu áli fyrir ofan og milli glugga á göflum, innra skipulagi á báðum hæðum hefur verið breytt, gluggi á framhlið fyrstu hæðar til norðaustur hefur verið breytt og sett ein inngangshurð í stað tveggja og brunavarnamerkingar sett inn á húsið á lóð nr. 4 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


965. fundur 2018
Síðumúli 4, Reyndarteikningar, breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær að búið er að klæða húsið að utan með liggjandi báruáli og sléttu áli fyrir ofan og milli glugga á göflum, innra skipulag á báðum hæðum hefur verið breytt, gluggi á framhlið fyrstu hæðar til norðaustur hefur verið breytt og sett ein inngangshurð í stað tveggja og brunavarnamerkingar sett inn á húsið á lóð nr. 4 við Síðumúla .
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.