Skógarvegur 2

Verknúmer : BN054033

956. fundur 2018
Skógarvegur 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skipta lóðinni Sléttuvegur 25 - 27 í tvær lóðir og breyta hluta af lóðinni í óútvísað land samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 03.01.2018.

Lóðin Sléttuvegur 25-27 (staðgr. 1.793.101, landnr. 213549) er talin samkv. fasteignaskrá 22161 m².
Lóðin reynist 22205 m².
Teknir 444 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448).
Teknir 4214 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð Skógarvegi 2 (staðgr. 1.793.102, landnr. 226365).
Lóðin Sléttuvegur 25-27 (staðgr. 1.793.101, landnr. 213549) verður 17547 m² og fær nýtt staðfang Sléttuvegur 25.
Ný lóð, Skógarvegur 2 (staðgr. 1.793.102, landnr. 226365).
Bætt 4214 m² við lóðina frá Sléttuvegi 25.
Lóðin Skógarvegur 2 (staðgr. 1.793.102, landnr. 226365) verður 4214 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06.09.2017, samþykkt í borgarráði þann 14.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.10.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.