Móavegur 2

Verknúmer : BN053743

947. fundur 2017
Móavegur 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Móaveg 2 og sameina hana Móavegi 4 samanber meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dagsettir 20.10.2017.
Lóðin Móavegur 2 (staðgr. 2.375.301, landnr. 218667) er 2397 m².
Teknir 67 m2 af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landnr. 221447).
Teknir 3 m2 af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landnr. 221447).
Bætt 7838 m2 við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 221447).
Bætt 2294 m2 við lóðina frá Móavegi 4 (staðgr. 2.375.302, landnr. 218668).
Bætt 1 m2 við lóðina vegna fermetrabrota.
Lóðin Móavegur 2 (staðgr. 2.375.301, landnr. 218667) verður 12460 m2.
Lóðin Móavegur 4 (staðgr. 2.375.302, landnr. 218668) er 2368 m².
Teknir 74 m2 af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (landnr. 221447).
Teknir 2294 m2 af lóðinni og bætt við Móavegi 2 (staðgr. 2.375.301, landnr. 218667).
Lóðin Móavegur 4 (staðgr. 2.375.302, landnr. 218668) verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 06.09. 2017, í borgarráði þann 14.09.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 20.10.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.