Lækjarmelur 4

Verknúmer : BN053585

954. fundur 2017
Lækjarmelur 4, Reyndarteikningar - stækkun millilofts
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að stækka milliloft í rými 0102, breyta fyrirkomulagi í rými 0103 ásamt vöru- og gönguhurðum í öllum rýmum í húsi nr. 4 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 24. ágúst 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Tölvupóstur frá hönnuði um stækkun. dags. 7 des. 2017 fylgir.
Stækkun: 107,9 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


946. fundur 2017
Lækjarmelur 4, Reyndarteikningar - stækkun millilofts
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að stækka milliloft í rými 0102, breyta fyrirkomulagi í rými 0103 ásamt vöru- og gönguhurðum í öllum rýmum í húsi nr. 4 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 24. ágúst 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


653. fundur 2017
Lækjarmelur 4, Reyndarteikningar - stækkun millilofts
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. október 2017 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að stækka milliloft í rými 0102, breyta fyrirkomulagi í rými 0103 ásamt vöru- og gönguhurðum í öllum rýmum í húsi nr. 4 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 24. ágúst 2017. Stækkun: xx ferm. Gjald kr. 11.000 Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.

945. fundur 2017
Lækjarmelur 4, Reyndarteikningar - stækkun millilofts
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að stækka milliloft í rými 0102, breyta fyrirkomulagi í rými 0103 ásamt vöru- og gönguhurðum í öllum rýmum í húsi nr. 4 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 24. ágúst 2017
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.