Gufunes Áburðarverksm

Verknúmer : BN053500

943. fundur 2017
Gufunes Áburðarverksm, Lager / geymsla - kvikmyndaframleiðsla
Sótt er um leyfi til að innrétta geymslu- og lagerhúsnæði fyrir fyrirtæki sem þjónustar kvikmyndagerð, m.a. verður hús einangrað og klætt að utan með álklæðningu, þak einangrað að ofan og klætt með dúk, milliloft stækkað og skráð sem 2. hæð og komið fyrir nýjum gluggum og hurðum í mhl. 05 á lóðinni Gufunes Áburðarverksm.
Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 5. september 2017 og umsögn brunahönnuðar dags. 5. september 2017 fylgja erindinu.
Stækkun millilofts er: 641,3 ferm., 155,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


942. fundur 2017
Gufunes Áburðarverksm, Lager / geymsla - kvikmyndaframleiðsla
Sótt er um leyfi til að innrétta geymslu- og lagerhúsnæði fyrir fyrirtæki sem þjónustar kvikmyndagerð, m.a. verður hús einangrað og klætt að utan með álklæðningu, þak einangrað að ofan og klætt með dúk, milliloft stækkað og skráð sem 2. hæð og komið fyrir nýjum gluggum og hurðum í mhl. 05 á lóðinni Gufunes Áburðarverksm.
Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 5 sept. 2017 og umsögn brunahönnuðar dags. 5. september 2017 fylgja erindinu.
Stækkun millilofts er : XX ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.