Mógilsárvegur

Verknúmer : BN053191

932. fundur 2017
Mógilsárvegur, Lóđaruppdráttur
Óskađ er eftir samţykki byggingarfulltrúans til ađ breyta lóđamörkum lóđarinnar Mógilsárvegar 1 (stađgr. 34.175.501, landnr. 206450) og til ađ stofna nýja lóđ (stađgr. 34.176.802) viđ Mógilsárveg samanber međfylgjandi uppdrćtti Landupplýsingadeildar dagsettir 10. 07. 2017.

Lóđin Mógilsárvegur 1 (stađgr. 34.175.501, landnr. 206450) er 1707 m˛
Teknir -145 af lóđinni og bćtt viđ jörđina Mógilsá (landnr. 125733)
Bćtt 356 m˛ viđ lóđina Mógilsárvegur 1 frá jörđinni Mógilsá (landnr. 125733)
Bćtt 659 m˛ viđ lóđina Mógilsárvegur 1 frá jörđinni Mógilsá (landnr. 125733)
Lóđin Mógilsárvegur 1 (stađgr. 34.175.501, landnr. 206450) verđur 2577 m˛

Ný lóđ Mógilsárvegur (stađgr. 34.176.802)
Nýja lóđin Mógilsárvegur (stađgr. 34.176.802) er stofnuđ međ 1608 m˛ framlagi frá jörđinni Mógilsá (landnr. 125733)
Lóđin Mógilsárvegur (stađgr. 34.176.802) verđur 1608 m˛ og fćr landnúmer og lóđanúmer samkvćmt ákvörđun byggingafulltrúa.

Í Ţjóđskrá Ísland er jörđin Mógilsá (landnr. 125733) skráđ 0 m˛ sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samţykkt í umhverfis- og skipulagsráđi ţann 03.05. 2017, og auglýst í B-deild Stjórnartíđinda ţann 19. 05. 2017.
Sjá einnig međfylgjandi póst frá Ríkiseignum frá 16.03.2017.

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öđlast gildi ţegar honum hefur veriđ ţinglýst.