Kirkjusandur 1-5

Verknúmer : BN053109

956. fundur 2018
Kirkjusandur 1-5, 5 - Fótaaðgerðastofa
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felst á að innréttuð hefur verið snyrtistofa í rými 0105, í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2017.
Einnig greinargerð stjórnar húsfélags Kirkjusandi 1,3 og 5 dags. 12. júlí 2017 og bréf frá umsækjanda ódagsett.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


934. fundur 2017
Kirkjusandur 1-5, 5 - Fótaaðgerðastofa
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem var áður leikstofa, í fótaaðgerðastofu og stækka það í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


642. fundur 2017
Kirkjusandur 1-5, 5 - Fótaaðgerðastofa
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. júlí 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 4. júlí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta og stækka rými 0105 sem var áður leikstofa í fótaaðgerðastofu í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið sbr. umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21. júlí 2017.

640. fundur 2017
Kirkjusandur 1-5, 5 - Fótaaðgerðastofa
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 4. júlí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta og stækka rými 0105 sem var áður leikstofa í fótaaðgerðastofu í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Gjald kr. 11.000

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

931. fundur 2017
Kirkjusandur 1-5, 5 - Fótaaðgerðastofa
Sótt er um leyfi til að breyta og stækka rými 0105 sem var áður leikstofa í fótaaðgerðastofu í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.