Hverfisgata 85

Verknúmer : BN052747

921. fundur 2017
Hverfisgata 85, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93 297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91 -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.