Barmahlíğ 36

Verknúmer : BN052673

1014. fundur 2019
Barmahlíğ 36, Stækkun á risíbúğ
Sótt er um leyfi fyrir áğur gerğum breytingum sem eru ağ rísíbúğ er stækkuğ á kostnağ sameignar í fjölbılishúsi á lóğ nr. 36 viğ Barmahlíğ.
Bréf frá umsækjanda ódagsett, samşykki meğeigenda dags. 4. apríl 2017, kaupyfirlısing vegna şakrımis, og umsögn burğarvirkishönnuğar dags. 19. mars. 2019 dags. 3. mars. 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ağ eignaskiptayfirlısingu vegna breytinga í húsinu sé şinglıst til şess ağ samşykktin öğlist gildi.


921. fundur 2017
Barmahlíğ 36, Stækkun á risíbúğ
Sótt er um leyfi fyrir áğur gerğum breytingum sem eru ağ rísíbúğ er stækkuğ á kostnağ sameignar í fjölbılishúsi á lóğ nr. 36 viğ Barmahlíğ.
Bréf frá umsækjanda ódagsett, samşykki meğeigenda dags. 4. apríl 2017 og kaupyfirlısing vegna şakrımis dags. 3. mars. 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestağ.
Vísağ til athugasemda á umsóknarblaği.