Súðarvogur 6A

Verknúmer : BN052579

916. fundur 2017
Súðarvogur 6A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka vegna "Vogabyggðar 2" það er á "breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 20.03.2017 og viðeigandi lóðauppdráttum dagsettum 20.03.2017, samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrætti. Þetta varðar lóðirnar Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr. 105600) og nokkrar nýjar lóðir.

Súðarvogur 6A (1.452.102, landnr. 105607)
Lóðin er 50 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177) -50 m2
Lóðin verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám og hverfur.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017, samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.