Tangabryggja 13C

Verknúmer : BN052488

914. fundur 2017
Tangabryggja 13C, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Tangabryggju 18-24 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 06. 3. 2017.
Athugasemd: Samþykki byggingarfulltrúans frá 19. apríl 2016, um Tangarbryggju 18-24, hefur ekki komist til framkvæmda og er hér með dregin til baka.
Lóðin Tangabryggja 18-24 (staðgr. 4.023.101, landnr. 179538) er 6741m², teknir eru 1531 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221447) , teknir eru 1870 m² af lóðinni og gert að nýjum lóðum, teknir eru 394 m² af lóðinni vegna yfirlöppunar við Sævarhöfða 33 (staðgr. 4.022.401, landnr. 110504), bætt er 522 m² við lóðina úr óútvís-uðu landi (landnr. 221447), lóðin verður 3468 m² og verður skráð Tangabryggja 24-26
Ný lóð, Tangabryggja 13D (staðgr. 4.023.109, landnr. 224129), bætt er 83 m² við lóðina frá Tangabryggju 18-24, lóðin verður 83 m².
Ný lóð, Tangabryggja 18-22, (staðgr. 4.023.104, landnr. 224130), bætt er 1614 m² við lóðina frá Tangabryggju 18-24, bætt er 7 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221447), lóðin verður 1621 m².
Ný lóð, Tangabryggja 13C (staðgr. 4.023.105, landnr. 224128), bætt er 173 m² við lóðina frá Tangabryggju 18-24, lóðin verður 173 m².
Ný lóð, Tangabryggja 22A (staðgr. 4.023.107, landnr. 224131), bætt er 61 m² við lóðina frá óútvísuðu landi (landnr. 221447), lóðin verður 61 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 01. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 03. 2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.