Garðsendi 9

Verknúmer : BN051960

909. fundur 2017
Garðsendi 9, Svalir - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð með tröppum niður í garð við fjöleignarhús á lóð nr. 9 við Garðsenda.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


905. fundur 2016
Garðsendi 9, Svalir - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð með tröppur niður í garð við fjöleignarhús á lóð nr. 9 við Garðsenda.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


174. fundur 2016
Garðsendi 9, Svalir - 1.hæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð með tröppur niður í garð við fjöleignarhús á lóð nr. 9 við Garðsenda. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. desember 2016.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi. Gjald kr. 10.100

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Kl. 12:00 víkur Hildur Sverrisdóttir af fundi , Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum í hennar stað.


613. fundur 2016
Garðsendi 9, Svalir - 1.hæð
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. desember 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð með tröppur niður í garð við fjöleignarhús á lóð nr. 9 við Garðsenda. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi. Gjald kr. 10.100

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

612. fundur 2016
Garðsendi 9, Svalir - 1.hæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð með tröppur niður í garð við fjöleignarhús á lóð nr. 9 við Garðsenda.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi. Gjald kr. 10.100

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

902. fundur 2016
Garðsendi 9, Svalir - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð með tröppur niður í garð við fjöleignarhús á lóð nr. 9 við Garðsenda.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.