Vallarstræti 4

Verknúmer : BN051643

897. fundur 2016
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. eru stigahús og lyfta fjarlægð og gerður sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, tvær íbúðir á 4. hæð eru sameinaðar kjallara og stigahús í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2016.
Stærð var: 643,2 ferm., 2.240,7 rúmm.
Verður: 877,2 ferm., 3.008,4 rúmm.
Stækkun: 234,0 ferm., 767,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2016.


606. fundur 2016
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. september 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. september 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. eru stigahús og lyfta fjarlægð og gerður sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, tvær íbúðir á 4. hæð eru sameinaðar kjallara og stigahús í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 20. október 2016.
Stærð var: 643,2 ferm., 2.240,7 rúmm. Verður: 877,2 ferm., 3.008,4 rúmm. Stækkun: 234 ferm., 767,7 rúmm. Gjald kr. 10.100

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2016.

894. fundur 2016
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. eru stigahús og lyfta fjarlægð og gerður sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, tvær íbúðir á 4. hæð eru sameinaðar kjallara og stigahús í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Stærð var: 643,2 ferm., 2.240,7 rúmm.
Verður: 877,2 ferm., 3.008,4 rúmm.
Stækkun: 234,0 ferm., 767,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


603. fundur 2016
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. september 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. eru stigahús og lyfta fjarlægð og gerður sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, tvær íbúðir á 4. hæð eru sameinaðar kjallara og stigahús í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Stærð var: 643,2 ferm., 2.240,7 rúmm. Verður: 877,2 ferm., 3.008,4 rúmm. Stækkun: 234 ferm., 767,7 rúmm. Gjald kr. 10.100

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

893. fundur 2016
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. eru stigahús og lyfta fjarlægð og gerður sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, tvær íbúðir á 4. hæð eru sameinaðar kjallara og stigahús í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Stærð var: 643,2 ferm., 2.240,7 rúmm.
Verður: 877,2 ferm., 3.008,4 rúmm.
Stækkun: 234 ferm., 767,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


892. fundur 2016
Vallarstræti 4, Breytingar - BN047440
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. er hætt við að lyfta timburhúsi á Aðalstræti 7, gerður er sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, stækka kjallara og stigahús og breyta innra skipulagi í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Stækkun/minnkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.