Víðimelur 59

Verknúmer : BN051303

880. fundur 2016
Víðimelur 59, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans að stærðum á þrem lóðum þ.e. Víðimelur 59, Víðimelur 61 og Víðimelur 67 verði breytt, samanber meðfylgjandi "Lóðauppdrátt 1.524.1" dags. 16.05. 2012.
Lóðin Víðimelur 58 (staðgr. 1.524.108, landnr. 106023) er talin 500 m2, bætt er 100 m2 við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448) (áður hluti af Sauðagerði A), lóðin verður 600 m2.
Lóðin Víðimelur 61 (staðgr. 1.524.107, landnr. 106022) er talin 420 m2, bætt er 136 m2 við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448) (áður hluti af Sauðagerði A), lóðin verður 556 m2.
Lóðin Víðimelur 67 (staðgr. 1.524.104, landnr. 106019) er ranglega reiknuð og talin 600 m2, þó t.d. teikning meðfylgjandi þinglýstum lóðaleigusamning sýni stærðirnar 30.00m x 19.00m, lóðin reynist og verður 569 m2.
Samanber deiliskipulag samþykkt 7.1.1955.
Samnaber afsal dags. 20.5.1966 þar sem borgarsjóður eignast ofannefnt Sauðagerði A.
Sjá einnig tvö meðfylgjandi ljósrit af uppdráttum úr safni Mælingadeildar, þ.e. ljósrit þar sem kemur fram að borgarsjóður hafi eignast landið Sauðagerði A og ljósrit af uppdrætti dags. í ágúst 1958, þar sem afmörkun landsins Sauðagerði A kemur fram.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst