Sjafnarbrunnur 2
Verknúmer : BN051261
879. fundur 2016
Sjafnarbrunnur 2, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi á afgreiðslufund byggingarfulltrúa fyrir jarðvinnu, sökklum, lögnum í jörðu og botnplötu að Sjafnarbrunni 2 sbr. BN051016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.