Úlfarsbraut 122A

Verknúmer : BN051219

878. fundur 2016
Úlfarsbraut 122A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á tveim lóðauppdráttum það er "Lóðauppdráttur 5.055.7" og "Lóðauppráttur 5.005.8", eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 31. 05. 2016.
Lóðin Úlfarsbraut 122-124 ( Staðgr. 5.055.701, landnr. 205755 ) er talin í skrám 22036 m², lóðin verður 36656 m², stækkuninn kemur úr óútvísað landi ( landnr 221449 ).
Lóðin Úlfarsbraut 124A ( Staðgr. 5.055.702, landnr. 205936 ) er talin í skrám 114 m², lóðin verður óbreytt eða 114 m²
Lóðin Úlfarsbraut 122A, ný lóð, ( Staðgr. 5.005.801, landnr. 224264 ) verður 6523 m² og kemur úr óútvísað landi ( landnr 221449 )
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 27.01.2016 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 11.03.2016.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.