Lynghagi 7

Verknúmer : BN051176

882. fundur 2016
Lynghagi 7, (fsp) - Um að byggja geymslu
Spurt er hvort byggja megi geymslu við bílskúr og leysa með því deilumál um geymslu í kjallara, sbr. dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, húss á lóð nr. 7 við Lynghaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2016.

Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.


591. fundur 2016
Lynghagi 7, (fsp) - Um að byggja geymslu
Á fundi skipulagsfulltrúa 10. júní 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júní 2016 þar sem spurt er hvort byggja megi geymslu við bílskúr og leysa með því deilumál um geymslu í kjallara, sbr. dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, húss á lóð nr. 7 við Lynghaga. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 29. júní 2016.


Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2016.

589. fundur 2016
Lynghagi 7, (fsp) - Um að byggja geymslu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júní 2016 þar sem spurt er hvort byggja megi geymslu við bílskúr og leysa með því deilumál um geymslu í kjallara, sbr. dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, húss á lóð nr. 7 við Lynghaga.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

878. fundur 2016
Lynghagi 7, (fsp) - Um að byggja geymslu
Spurt er hvort byggja megi geymslu við bílskúr og leysa með því deilumál um geymslu í kjallara, sbr. dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, húss á lóð nr. 7 við Lynghaga.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.