Háaleitisbraut 175

Verknúmer : BN051056

880. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgða skrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspítala/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. júní 2016.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016 og bréf arkitekts dags. 1.6. 2016
Stærðir: 497,3 ferm og 1.458,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til bókunar Umhverfis- og skipulagsráðs 15. júní 2016 er leyfið bundið því skilyrði að komi til breyttrar starfsemi á lóðinni skal umrætt bráðbirgðahúsnæði fjarlægt af hálfu lóðarhafa og á kostnað hans innan 3 mánaða frá samþykkt breytinga. Skal yfirlýsingu þess efnis þinglýst á lóðina fyrir útgáfu byggingarleyfis.


153. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. júní 2016.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016. Stærðir: xx ferm og xx rúmm. Gjald kr. 10.100

Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en Reykjavíkurborgar og lóðarhafa með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

Umhverfis- og skipulagsráð bókar: "Leyfið skal bundið því skilyrði að komi til breyttrar starfsemi á lóðinni skal umrætt bráðbirgðahúsnæði fjarlægt af hálfu lóðarhafa og á kostnað hans innan 3 mánaða frá samþykkt breytinga. Skal yfirlýsingu þess efnis þinglýst á lóðina fyrir útgáfu byggingarleyfis."


589. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Á fundi skipulagsfulltrúa 3. júní 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016. Stærðir: xx ferm og xx rúmm. Gjald kr. 10.100

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

878. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspítala/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016 og bréf arkitekts dags. 1.6. 2016
Stærðir: 497,3 ferm og 1.458,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


588. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016. Stærðir: xx ferm og xx rúmm. Gjald kr. 10.100

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

877. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016.
Stærðir: xx ferm og xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


875. fundur 2016
Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Stærðir: xx ferm og rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.