Barónsstígur 47

Verknúmer : BN050930

872. fundur 2016
Barónsstígur 47, Gistiheimili á hluta 2.hæðar, breyting 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki V, teg. gistiheimili í hluta annarar hæðar, austurenda fyrir 48 gesti, breyta setustofu við aðalanddyri í gistiherbergi og setja hringstiga milli hæða í Heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Meðfylgjandi er minnisblað Verkís vegna brunahönnunar dags. 10.4. 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.