Hálsasel 37

Verknúmer : BN050419

856. fundur 2015
Hálsasel 37, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.974.1 , eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 18.12. 2015.
Lóðin Hálsasel 33 ( staðgr. 4.974.101, landnr. 113193 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 35 (staðgr. 4.974.102, landnr. 113194 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 37 (staðgr. 4.974.103, landnr. 113195 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Lóðin Hálsasel 39 (staðgr. 4.974.104, landnr. 113196 ) er talin 390 m2, lóðin verður 440 m2, samanber samþykkt byggingarnefndar dags. 26. 05. 1983.
Af Hálsaseli 27 (staðgr. 4.974.106, landnr. 112912 ) hefur ekki verið afmörkuð lóð á Mæliblaði eða Lóðauppdrætti áður, nú er lóðin afmörkuð, lóðin Hálsasel 27 ( 4.974.106, landnr. 112912 ) er í skrám talin 5625 m2, lóðin verður 6736 m2 að stærð. Til í skrám er lóðin Hálsasel 27-29x ( staðgr. 4.974.105, landnr. 172494 ) sögð 6633 m2 að stærð, lóðin verður 0 m2 og hverfur og verður feld úr skrám, mannvirki oþl. skráð á þá lóð, ef eru, færast yfir á nýju lóðina Hálsasel 27 og númerist samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Það aukaland sem til fellur, ef er, verður af óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221448).
Sjá samþykkt borgarráðs 13. 07. 1982 og samþykkt byggingarnefndar 26. 05. 1983 vegna lóðanna Hálsasel 33-39.
Sbr. deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði 12. 01. 2005 og auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda þann 20. mars 2005.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.