Fannafold 176

Verknúmer : BN050314

854. fundur 2015
Fannafold 176, Sólskáli - og áður gerð breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á hluta svala á 1. hæð og sótt er um áður gerðar breytingar á kjallara þar sem kemur fram að tekið er í notkun hluti af útgröfnu rými og búið er að koma fyrir glugga á það í húsinu á lóð nr. 176 við Fannafold.
Stækkun: 48,2 ferm., 302,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


853. fundur 2015
Fannafold 176, Sólskáli - og áður gerð breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á hluta svala á 1. hæð og sótt er um áður gerðar breytingar á kjallara þar sem kemur fram að tekið er í notkun hluti af útgröfnu rými og búið er að koma fyrir glugga á það í húsinu á lóð nr. 176 við Fannafold.
Stækkun: 48,2 ferm., 302,1 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Lagfæra skráningu.