Klapparstígur 18

Verknúmer : BN050038

845. fundur 2015
Klapparstígur 18, Mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðfylgjandi Lóðauppdrætti staðgr. 1.151.5, gerðum 28. 9. 2015, vegan hnitsetningar á lóð Lindargötu 10 og breytingu á skráningu á lóðunum Hverfisgötu 29 og Klappastíg 18.
Lóðin Lindargata 10 (staðgreinir 1.151.501 og landnr. 101006) er talin 225,4 m2, lóðin Lindargata 10 reynist og verður 226 m2.
Lóðin Hverfisgata 29 (staðgreinir 1.151.509 og landnr. 101014) er talin 1338 m2 í skrám, teknir voru 130 m2 af lóðinni og bætt 112 m2 við lóðina, sjá samþykkt bygginganefndar dags. 8. maí 1980, leiðrétt vegna hnitsetningar og fermetrabrots 1 m2, lóðin Hverfisgata 29 verður 1321 m2.
Lóðin Klappastígur 18 (staðgreinir 1.151.506 og landnr. 101011) er talin 363,1 m2 í skrám, teknir voru 12,5 m2 af lóðinni sbr afsal dags. 20. jan 1968, lóðin var þá talin 350,6 m2, en ómæld, samanber uppdrátt mælingadeildar frá febrúar 1968, lóðin reynist við mælingu 344 m2, sbr uppdrátt mælingadeildar frá 19. 2.1979, lóðin Klappastígur 18 verður 344 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 09. 11. 2005, samþykkt í borgarráði þann 17. 11. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 05. 12. 2005.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.