Skólavörđustígur 8

Verknúmer : BN049027

819. fundur 2015
Skólavörđustígur 8, Veitingaleyfi II fyrir ostabúđina
Sótt er um leyfi til ađ stćkka verslun međ ţví ađ opna á milli rýma 0102 og 0103 og innrétta veitingastađ í flokki II fyrir 50 gesti í húsi á lóđ nr. 8 viđ Skólavörđustíg.
Samţykki eigenda rýma 0102 og 0103 fylgir ódagsett og umsögn burđarvirkshönnuđar dags. 14. janúar 2015 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.823

Synjađ.
Međ vísan til fyrri afgreiđslu skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2015 á sama erindi.