Víğimelur 41

Verknúmer : BN048994

819. fundur 2015
Víğimelur 41, (fsp) - Smáhısi
Spurt er hvort stağsetja megi smáhısi (væntanlega er átt viğ grein 2.3.5. smáhısi innan viğ 15 ferm. şar sem ekki şarf byggingarleyfi) nær hurğ á bílskúr nágranna en 3 metra en smáhısiğ er á lóğ húss nr. 41 viğ Víğimel.

Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerğ.