Háaleitisbraut 14-18

Verknúmer : BN048769

814. fundur 2015
Háaleitisbraut 14-18, Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttum álplötum vesturhlið, og hluta norður- og austurhliða bílskúra, mhl. 04, við fjölbýlishús á lóð nr. 14, 16 og 18 við Háleitisbraut.
Meðfylgjandi er fundargerð húsfundar 3. desember 2014 þar sem framkvæmdin var samþykkt sem og samþykki húseigenda.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


812. fundur 2015
Háaleitisbraut 14-18, Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttum álplötum vesturhlið, og hluta norður- og austurhliða bílskúra, mhl. 04, við fjölbýlishús á lóð nr. 14, 16 og 18 við Háleitisbraut.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.