Grandagarður 2

Verknúmer : BN048750

813. fundur 2015
Grandagarður 2, Breyta kaffihúsi í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingastaðar úr flokki II e, kaffihús, í veitingastað í flokki II a, veitingahús, jafnframt er skipulagi í eldhúsi og afgreiðslu breytt í Alliance húsinu á lóð nr. 2 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er tilvitnun í leigusamning milli Reykjavíkurborgar og Sögusafnsins (1486 ehf).
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


811. fundur 2015
Grandagarður 2, Breyta kaffihúsi í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingastaðar úr flokki II e, kaffihús, í veitingastað í flokki II a, veitingahús, jafnframt er skipulagi í eldhúsi og afgreiðslu breytt í Alliance húsinu á lóð nr. 2 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er tilvitnun í hluta af leigusamningi.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.