Álfab. 12-16/Ţönglab.

Verknúmer : BN048664

807. fundur 2014
Álfab. 12-16/Ţönglab., Stöđuleyfi fyrir skólastofu / flugeldasala
Sótt er um stöđuleyfi fyrir fćranlega skólastofu til flugeldasölu frá 24.12. 2014 - 2.1. 2015 á lóđ Álfabakka 12-16 Ţönglabakka í Mjódd, en fer ţá á lóđ nr. 22-30 viđ Stórhöfđa.
Međfylgjandi er bréf dags. 20.11. 2014 frá Svćđisfélaginu Mjódd, ţar sem flugeldasalan er samţykkt á lóđ félagsins í Mjódd og bréf frá Skiptum hf. dags. 19.11. 2014 ţar sem stöđuleyfi er veitt á lóđ nr. 22-30 viđ Stórhöfđa.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.