Sóleyjarimi 13

Verknúmer : BN048650

807. fundur 2014
Sóleyjarimi 13, Breyting inni - gluggar Br. BN046904
Sótt er um leyfi til breytinga á fyrirkomulagi innanhúss og innréttingum ásamt breytingum á gluggum, sbr. samţykkt erindi BN048316/BN046904 dags. 4. október 2014 í fjölbýlishúsi á lóđ nr. 13 viđ Sóleyjarima.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.