Krókháls 10

Verknúmer : BN048646

808. fundur 2014
Krókháls 10, 0206 - Bakarí
Sótt er um leyfi til ađ breyta rými 0206 í bakarí í húsi á lóđ nr.10 viđ Krókháls.
Samţykki eigenda dags. 9. desember 2014 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits. Áskiliđ samţykki Vinnueftirlits ríkisins.


807. fundur 2014
Krókháls 10, 0206 - Bakarí
Sótt er um leyfi til ađ breyta rými 0206 í framleiđslu bakarí í húsi á lóđ nr. 10 Krókháls.
Samţykki eigenda dags. 9. desember 2014 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.