Klettháls 13

Verknúmer : BN048617

806. fundur 2014
Klettháls 13, Breyting inni - milliloft fjarlćgt
Sótt er um leyfi til ađ innrétta fyrir bílasölu og fjarlćgja hringlaga milliloft í austurenda atvinnuhúss á lóđ nr. 13 viđ Klettháls.
Stćrđir, minnkun í skráningu: 219,8 ferm., 37,1 rúmm.
Gjald kr 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.