Öldugata 7

Verknúmer : BN048547

807. fundur 2014
Öldugata 7, Breyting kjallara
Sótt er um leyfi til ağ breyta innra skipulagi í vinnustofu í kjallara fjölbılishúss á lóğ nr. 7 viğ Öldugötu,
Erindi fylgir samşykki meğeigenda áritağ á uppdrátt.
Gjald kr. 9.500

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ağ nı eignaskiptayfirlısing sé samşykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verğur şinglıst eigi síğar en viğ lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


804. fundur 2014
Öldugata 7, Breyting kjallara
Sótt er um leyfi til ağ breyta innra skipulagi í vinnustofu í kjallara fjölbılishúss á lóğ nr. 7 viğ Öldugötu,
Gjald kr. 9.500
Frestağ.
Vísağ til athugasemda á umsóknarblaği.