Langirimi 21-23

Verknúmer : BN048435

815. fundur 2015
Langirimi 21-23, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II með 10 eins manns herbergjum á 2. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Erindi fylgir fsp. BN047862 sem fékk jákvæða umfjöllun 26. ágúst 2014.
Einnig bréf með skýringum frá umsækjanda dags, 22. janúar 2015 og bréf frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur dags. 6. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


813. fundur 2015
Langirimi 21-23, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II með 10 eins manns herbergjum og til að byggja neyðarstiga úr stáli af svölum á austurhlið á 2. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Erindi fylgir fsp. BN047862 sem fékk jákvæða umfjöllun 26. ágúst 2014.
Einnig bréf með skýringum frá umsækjanda dags, 22. janúar 2015 og bréf frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur dags. 6. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Óskað er skýringa á kvörtunum sbr. bréf heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 6. janúar 2015.


809. fundur 2015
Langirimi 21-23, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II með fjórtán herbergjum fyrir 16-18 gesti og til að byggja neyðarstiga úr stáli af svölum á austurhlið á 2. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Erindi fylgir fsp. BN047862 sem fékk jákvæða umfjöllun 26. ágúst 2014.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


800. fundur 2014
Langirimi 21-23, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili með fjórtán herbergjum í skrifstofuhúsnæði á 2. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Erindi fylgir fsp. BN047862 sem fékk jákvæða umfjöllun 26. ágúst 2014.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.