Skólabrú 2

Verknúmer : BN048299

800. fundur 2014
Skólabrú 2, Breyting inni
Sótt er um leyfi til ađ innrétta eldhús í kjallara og samţykki fyrir minni háttar áđur gerđum breytingum á innra skipulagi í kjallara og á fyrstu hćđ í einbýlishúsi á lóđ nr. 2 viđ Skólabrú.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


798. fundur 2014
Skólabrú 2, Breyting inni
Sótt er um leyfi til ađ innrétta eldhús í kjallara og samţykki fyrir minni háttar áđur gerđum breytingum á innra skipulagi í kjallara og á fyrstu hćđ í einbýlishúsi á lóđ nr. 2 viđ Skólabrú.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


796. fundur 2014
Skólabrú 2, Breyting inni
Sótt er um leyfi til ađ koma fyrir eldhúsinnréttingu í norđaustur rými í kjallara og fyrir áđur gerđum breyting í kjallara og á fyrstu hćđ í húsinu á lóđ nr. 2 viđ Skólabrú.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.