Safamýri 89

Verknúmer : BN048279

797. fundur 2014
Safamýri 89, (fsp) - Breyta einbýlishúsi í gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili í húsi á lóð nr. 89 við Safamýri.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2014 fylgir erindinu.

Nei.
Samræmist ekki aðalskipulagi Reykjavíkur.


510. fundur 2014
Safamýri 89, (fsp) - Breyta einbýlishúsi í gistiheimili
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. september 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. september 2014 þar sem spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili í húsi á lóð nr. 89 við Safamýri. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.

Neikvætt, samræmist ekki ákvæðum Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 um gistirými á íbúðarsvæðum.

509. fundur 2014
Safamýri 89, (fsp) - Breyta einbýlishúsi í gistiheimili
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. september 2014 þar sem spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili í húsi á lóð nr. 89 við Safamýri.

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

795. fundur 2014
Safamýri 89, (fsp) - Breyta einbýlishúsi í gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili í húsi á lóð nr. 89 við Safamýri.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.