Ármúli 2

Verknúmer : BN048162

792. fundur 2014
Ármúli 2, Merking-skilti
Sótt er um leyfi til ađ setja merkingar á fjórum stöđum á útveggi og á skilti viđ lóđamörk ađ Háaleitisbraut, samanber BN028156, međ lógói og stöfum Samgöngustofu á lóđ nr. 2 viđ Ármúla.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.