Borgartún 8-16A

Verknúmer : BN048118

792. fundur 2014
Borgartún 8-16A, S2 - Inndregin þakhæð
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna þakhæð, 17. hæð, og innrétta bar fyrir 105 gesti ofan á áður samþykkta hótelbyggingu, S2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2014.
Stækkun: 400 ferm., 1.600 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Kynna fyrir umhverfis- og skipulagsráði.


506. fundur 2014
Borgartún 8-16A, S2 - Inndregin þakhæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. ágúst 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja inndregna þakhæð, 17. hæð, og innrétta bar fyrir 105 gesti ofan á áður samþykkta hótelbyggingu, S2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2014.
Stækkun: 400 ferm., 1.600 rúmm. Gjald kr. 9.500

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2014. Samræmist ekki deiliskipulagi.

505. fundur 2014
Borgartún 8-16A, S2 - Inndregin þakhæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. ágúst 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja inndregna þakhæð, 17. hæð, og innrétta bar fyrir 105 gesti ofan á áður samþykkta hótelbyggingu, S2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stækkun: 400 ferm., 1.600 rúmm. Gjald kr. 9.500

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

790. fundur 2014
Borgartún 8-16A, S2 - Inndregin þakhæð
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna þakhæð, 17. hæð, og innrétta bar fyrir 105 gesti ofan á áður samþykkta hótelbyggingu, S2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stækkun: 400 ferm., 1.600 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.