Reykjavíkurflugvöllur 9

Verknúmer : BN048081

789. fundur 2014
Reykjavíkurflugvöllur 9, Stöðuleyfi - Gámur
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 3x6 metra skrifstofu- og geymslugám við flugskýli flugfélasins Ernir nr. 6 í flugvallargeira 3 á Reykjavíkurflugvelli.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 29.7. 2014, og bréf flugfélagsins Ernis dags. 29.7. 2014.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Stöðuleyfi til eins árs.