Engjavegur 8

Verknúmer : BN048065

789. fundur 2014
Engjavegur 8, (fsp) - Áhorfendastúka - tímabundið leyfi
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir tímabundinni uppsetningu á áhorfendastúku fyrir 4.200 manns í tengslum við Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi dagana 15. - 18 október í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Áætlað er að hafist verði handa við uppsetningu á stúkunni 8. október og að búið verði að taka stúkuna niður 22. október 2014.
Umsögn (tölvupóstur) heilbrigðisfulltrúa dags. 1. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Brunaskýrsla á ensku dags. 1 júlí 2014 fylgir.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum samanber umsagnir heilbrigðisfulltrúa og forvarnadeildar SHS. Skila skal til byggingarfulltrúa greinagerð um burðarfyrirkomulag áhorfendabekkja


788. fundur 2014
Engjavegur 8, (fsp) - Áhorfendastúka - tímabundið leyfi
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir tímabundinni uppsetningu á áhorfendastúku fyrir 4.200 manns í tengslum við Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi dagana 15. - 18 október í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Áætlað er að hafist verði handa við uppsetningu á stúkunni 8. október og að búið verði að taka stúkuna niður 22. október 2014.
Brunaskýrsla á ensku dags. 1 júlí 2014 fylgir.

Frestað.
Erindinu er vísað til umsagnar forvarnadeildar SHS og heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkur.