Afskráning lóða

Verknúmer : BN048064

788. fundur 2014
Afskráning lóða, Leiðréttingar í fasteignaskrá
Skrifstofa eigna- og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar óskar eftir því að eftirfarandi lóðir verði afskráðar úr fasteignaskrá. Um er að ræða lóðir sem láðst hefur að afskrá úr fasteignaskrá, t.d. í kjölfar þess að ný lóð var stofnuð á sama landi og eldri lóð. Afskráning lóðanna er liður í leiðréttingu skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar á eignum borgarinnar í fasteignaskrá.
Starfsmenn landupplýsingadeildar og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar hafa kortlagt lóðirnar og greint hvort óhætt sé að afskrá.
Heiti í fasteignaskrá Landnúmer Fastanúmer
Aðalstræti 3 100827 2327581
Austurstræti 1 100835 2327583
Hafnarstræti 2 100828 2327582
Múlavegur Þlb. 7 Býli 104951 2327789
Reykjanesbr Leynim 1 107473 2328006
Reykjanesbr Leynim 1A 107472 2328005
Reykjanesbr Leynim 4 107469 2328003
Lambasel 12A 200764 2328762
Hverfisgata 23 213837 2327600
Ingólfsstræti 9 101393 2327625
Reykjavíkurvegur 30 106653 2327928
Suðurlandsv. 112365 112365 2328630
Suðurlandsvegur gróð. 111600 2328511
Vesturlandsv. Korpstl 109582 2328283
Blesugróf Dalbær 111005 2328459
Blesugróf Fagrihvammur 110987 2328448
Gufunesvegur 108950 108950 2328159
Fossvogsblettur 3 108668 2328104
Holtavegur Þlb. 11 104955 2327792
Holtavegur Þlb. 12 104953 2327790
Kleppsvegur Laugam 33 103932 2327741

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.