Friggjarbrunnur 3-5

Verknúmer : BN047911

790. fundur 2014
Friggjarbrunnur 3-5, Færanlegt garðskýli
Sótt er um leyfi til uppsetningar á opnanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu plexigleri, á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 3-5 við Friggjarbrunn.
Samþykki meðeigenda á Friggjarbrunni 3 og 5 og tölvupóstur burðarvirkishönnuðar dags. 16. júlí 2014 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


789. fundur 2014
Friggjarbrunnur 3-5, Færanlegt garðskýli
Sótt er um leyfi til uppsetningar á opnanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu plexigleri, á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 3-5 við Friggjarbrunn.
Samþykki meðeigenda á Friggjarbrunni 3, sumra á Friggjarbrunni 5 og tölvupóstur burðarvirkishönnuðar dags. 16. júlí 2014 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


788. fundur 2014
Friggjarbrunnur 3-5, Færanlegt garðskýli
Sótt er um leyfi til uppsetningar á opnanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu plexigleri, á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 3-5 við Friggjarbrunn.
Samþykki meðeigenda á Friggjarbrunni 3, sumra á Friggjarbrunni 5 og tölvupóstur burðarvirkishönnuðar dags. 16. júlí 2014 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


784. fundur 2014
Friggjarbrunnur 3-5, Færanlegt garðskýli
Sótt er um leyfi til uppsetningu á færanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu plexigleri, á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 3-5 við Friggjarbrunn.
Samþykki meðeigenda á Friggjarbrunn 3 fylgir.
Gjald kr. 9.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.